Upplifðu paradís Skjálfandaflóa í allri sinni dýrð, með einstaka náttúru og ríku fuglalífi. Gentle Giants býður uppá alls konar ferðir frá Húsavík til Flateyjar. Tilvalið fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum við öll tilefni.
Fyrirtækið er með sterkar rætur við Flatey, er með góða grillaðstöðu í eyjunni og hefur langmestu reynsluna í að skipuleggja alls konar skemmtilegar Flateyjarferðir.
VIP LUXURYÞriggja rétta 5* með drykkjum Verð: |
LUXURYTveggja rétta grillað lamb + eftirréttur Verð: |
BASICEigin veitingar Verð: |
SKUTLSkutl út í eyju og sótt annan dag Verð: |
Leitið tilboða fyrir stærri hópa eða aðra matseðla og ferðahugmyndir
Ferðir eru farnar eftir óskum og háðar veðri og sjólagi
*Ekki fyrir hjarta– og bakveika, óléttar konur eða börn undir 7 ára
Aukaþjónusta og afþreying í boði – leitið tilboða
–Live tónlist – Jóga og hugleiðsla – Hópefli – Varðeldur – Kajakferðir – Sjóstöng – Fuglaskoðun – Gistimöguleikar